2x Bib 4m+
4m+ / Svartur & Hvítur
3.190 kr
Lýsing
Þæginlegur og stöðugur sílikon smekkur sem kemur í veg fyrir að óhreinka fötin. Efnið í smekknum veldur því að stór vasi á smekknum helst opinn og grípur þann mat sem nær ekki í munn barnsins. Hönnun smekksins er gerð þannig að hann festist ekki undir borðinu. Einnig er hægt að stilla hálsmálið að stærð barnsins og þannig verður endingartími hans lengri. Hentar börnum frá fjögurra mánaða aldri og eru tveir smekkir saman í pakka. Varan er að sjálfsögðu BPA frí.
Eiginleikar
- Stærð háls: 19-30 cm
- Má fara í uppþvottavél í efstu grind.
- Hægt að stilla hálsmálið sem lengir endingartímann.
- Hentar börnum frá fjögurra mánaða aldri.
- Stór vasi sem grípur matinn sem dettur.