5x Squeeze Bag 220ml
5x Squeeze Bag 220ml
  • Frí sending á pöntunum yfir 10.000 kr

  • Örugg greiðslugátt með Valitor, Aur, Netgíró og Pei

  • Snögg afhending um allt land!

5x Squeeze Bag 220ml

2.490 kr
Twistshake skvísan okkar er BPA frí sem hægt er að setja í uppþvottavélina og einnig í frystinn. Fylltu skvísuna með innihaldi að þínu vali sem hollt fæði fyrir barnið þitt.
Twistshake skvísan okkar er BPA frí sem hægt er að setja í uppþvottavélina og einnig í frystinn. Fylltu skvísuna með innihaldi að þínu vali sem hollt fæði fyrir barnið þitt.
  • Frí sending á pöntunum yfir 10.000 kr

  • Örugg greiðslugátt með Valitor, Aur, Netgíró og Pei

  • Snögg afhending um allt land!

Lýsing

Forðastu að nota einnota vörur með því að filla á Twistshake skvísu með bragðgóðum og næringarríkum mat handa barninu þínu. Settu heimatilbúið mauk eða smoothie í skvísuna þína, möguleikarnir eru margir og hægt að leika sér með ímyndunaraflið og þannig tryggt að barnið þitt fái góða næringu.

Gott ráð er að geyma skvísuna í frysti og taka hana út að morgni svo hún fái tíma til að þyðna rétt áður en barnið borðar. Skvísan er alveg örugg fyrir frosti. Gott er að merkja innihald skvísunar á skvísunni sjálfri til að vera viss um hvaða fæðu er verið að velja hverju sinni. Mælt er með að fylla alveg upp í skvísuna til að koma í veg fyrri loft sem styttir líftíma innihaldsins.

Eiginleikar
  • Má setja í frysti. Sparaðu tíma með því að búa til stærri skammta og fyrsta.
  • Skvísa til áfyllingar.
  • Tvöfalt lok til að koma í veg fyrir leka.
  • Má fara í uppþvottavél í efstu grind.
  • Margnota og vistvænar skvísur sem hægt er að nota aftur og aftur.
  • Twistshake skvísan er margnota með endurlokanlegu loki.