Baðsæti
0m+ / Grár
6.890 kr
Lýsing
Gefðu barninu þínu notalega stund í baði með Twistshake baðsætinu. Sætið er fest örugglega í baðkarið og er hannað með mjúku efni sem tryggir extra kósýheit fyrir barnið.
Baðsætið er fest á þremur stöðum og er auðvelt í þurrkun.
Eiginleikar
- Mjúkt og þæginlegt baðsæti
- Efni sem andar vel
- Passar fullkomlega inn í Twistshake baðkarið
- Fest á þremur stöðum
- Flýtur
- Auðvelt að þurrka