Baðherbergis pakkinn
Lýsing
Baðherbergis pakkinn frá Twistshake inniheldur allt sem þú og barnið þitt þarfnast, allt frá fæðingu og þangað til barnið fer að verða meira sjálfstætt. Frábær startpakki fyrir margar ánægjulegar stundir til að sinna þörfum barnsins inn á baðherbergi.
Eiginleikar