Matarílát
5.290 kr
Lýsing
Þetta einstaka matarílát er úr ryðfríu stáli og fullkomlega einangrað matarílát fyrir barnið þitt sem heldur matnum heitum eða köldum í allt að 10 klst. Þú getur því sleppt að hafa áhyggjur af því að þurfa að undirbúa eða hita matinn þegar að þið eruð á ferðinni og einfaldlega tekið ílátið með og skeiðinni sem fylgir því og klárað allan undirbúning áður en lagt er af stað. Hentugt hvert sem ferðinni er heitið.
Ílátið tekur 350ml og hentar barninu frá 6 mánaða aldri. Varan er að sjálfsögðu BPA frí. ATH aðeins má handþvo matarílátið.
Eiginleikar
- BPA-frítt - Örugg vara fyrir þig og barnið þitt.
- Heldur innihaldi heitu og köldu allt að 10klst.
- Samanbrjótanleg skeið fylgir í lokinu.
- 350 ml.
- Stamur botn sem heldur ílátinu á sínum stað.
- ATH - það má aðeins handþvo matarílátið.