Kæli naghringur Grænn
Kæli naghringur Hvítur
  • Frí sending á pöntunum yfir 10.000 kr

  • Örugg greiðslugátt með Valitor, Aur, Netgíró og Pei

  • Snögg afhending um allt land!

Kæli Naghringur 2m+

2m+ / Grænn
1.290 kr
Naghringur sem hentar vel fyrir viðkvæma góma við tanntöku. Gott er að geyma í kæli fyrir aukna virkni. Hentar fyrir börn frá 2ja mánaða aldri. BPA frí vara.
Naghringur sem hentar vel fyrir viðkvæma góma við tanntöku. Gott er að geyma í kæli fyrir aukna virkni. Hentar fyrir börn frá 2ja mánaða aldri. BPA frí vara.
  • Frí sending á pöntunum yfir 10.000 kr

  • Örugg greiðslugátt með Valitor, Aur, Netgíró og Pei

  • Snögg afhending um allt land!

Lýsing
Ómissandi vara fyrir öll börn sem eru að taka tennur. Nagdótið er vatnsfyllt til að halda honum köldum til að kæla góminn. Geymdu naghringinn í ísskáp til að auka virkni hans. Nagdótið er með þannig áferð að hann nær að nudda góm barnsins og dregur þannig úr eymslum tanntökunnar. 
Eiginleikar
  • Áferðargott yfirborð sem gefur gott nudd á tannholdið.
  • Má setja í efri rekka í uppþvottavél.
  • Ekki frysta, það má aðeins setja vöruna í ísskápinn
  • Sjóðið ekki naghringinn eða sótthreinsið.