Svæfill
0m+ / Ljón
3.890 kr
Lýsing
Hver myndi ekki vilja láta hugga sig með hugrökku ljóni þegar að lífið verður smá erftitt, eða bara til að kúra með yfir daginn eða á næturnar? Mjúkt kúrudýr sem gott er að knúsa!
Kúrudýrið okkar er búið til úr hágæða velúr efni sem er með gullbrúnum blæ. Efnið er eldvarið. Á ljóninu er miði sem hægt er að merkja barninu ef kúrudýrið týnist. Öll smáatriði á ljóninu er fest örugglega þannig að það er engin hætta á að barnið getið tosað neitt af. Twistshake kúrudýrið hentar ungabörnum sem eldri og er varan CE merkt samkvæmt EN71.
Eiginleikar
- Krúttleg hönnun í formi dýra.
- Hannað úr mjúku velour efni (100% polyester)
- CE merkt
- Stærð: 33cm x 33cm
- Má þvo í þvottavél við 40°c hita
- Hannað á öruggan hátt.
- Efnið er eldvarið.
- EN71 prófað
- Á kúrudýrinu er miði sem hægt er að merkja barninu ef kúrudýrið týnist.