Hólfaskiptur Diskur 6m+
6m+ / Hvítur
2.390 kr
Lýsing
Twistshake diskur sem er hólfaskiptur til að leyfa barninu þínu að halda matnum aðskildum. Hentar vel fyrir þau börn sem vilja halda ólíkri fæðu sér á disknum. Hannað úr 100% eiturfríu PP og TPE plasti. Varan er einnig BPA frí og má setja í efri rekka í uppþvottavélinni. Hentar fyrir börn 6 mánaða og eldri. Fæst í nokkrum fallegum litum.
Eiginleikar
- Stamur botn sem kemur í veg fyrir að diskurinn renni til á borðinu.
- Hólfaskiptur diskur - fullkominn þegar að barnið vill ekki blanda saman fæðunni.