Learn Cutlery Stainless Steel 12m+
12m+ / Bleikur
2.390 kr
Lýsing
Hnífapörin frá Twistshake eru sérstaklega hönnuð fyrir litla fingur, með gott grip og hönnuð með því í huga að þau renni ekki ofan í diskinn. Hentar fullkomlega þegar að barnið er að læra að borða sjálft. Settið inniheldur hníf, gaffal og skeið.
Að leyfa barninu að byrja að nota hnífapör gerir það matartíma barnsins enn meira spennandi og gerir þau meira sjálfstæð við matarborðið. Handföngin eru gerð úr hágæða PP og TPE plasti og eru að sjálfsögðu BPA, BPS og BPF frí. Þau eru einnig extra mjúk viðkomu og er auðvelt fyrir barnið að stinga í matinn án þess að hann renni í burtu frá þeim. Hnífapörin henta börnum 12 mánaða og eldri.
Við mælum einnig með öðrum borðbúnaði Twistshake til að leggja á borð með hnífapörum barnsins.
Eiginleikar
- Vönduð barna hnífapör, búin til úr hágæða PP og TPE plasti.
- Hnífapörin eru úr ryðfríu stáli
- Hentar börnum frá 12 mánaða aldri.
- Háar brúnir á handföngum hnífaparana kemur í veg fyrir að þau renni ofan í diskinn.